Þjónustusvið

Fyrirtækja- og fjárfestingarbankasvið

Starfsemi fyrirtækjasviðs og fyrirtækjaráðgjafar Arion banka, sem áður voru rekin hvor undir sínu sviði innan bankans, tók breytingum síðastliðið haust þegar einingarnar voru sameinaðar undir nafni fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviðs.

Nánar
 

Markaðir

Markaðir samanstanda af markaðsviðskiptum og eignastýringu. Markaðsviðskipti sinna miðlun verðbréfa fyrir innlenda og erlenda viðskiptavini bankans. Sérfræðingar markaðsviðskipta veita aðstoð og milligöngu í viðskiptum á skráðum verðbréfum á öllum helstu verðbréfamörkuðum heims.

Nánar
 

Viðskiptabankasvið

Á viðskiptabankasviði Arion banka fá einstaklingar og fyrirtæki vandaða og fjölbreytta fjármálaþjónustu hvar og hvenær sem er.

Nánar