Dótturfélög

Stefnir

Stefnir hf. er rótgróið íslenskt sjóðastýringarfyrirtæki með um 252 milljarða króna í virkri sjóðastýringu. Félagið er að fullu í eigu Arion banka og tengdra félaga og starfsstöðvar félagsins eru til húsa í höfuðstöðvum bankans.

Nánar
 

Valitor

Valitor er alþjóðlegt greiðslulausnafyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á sviði færsluhirðingar, greiðslugátta og útgáfu og auðveldar viðskipti með vörur og þjónustu.

Nánar
 

Vörður

Vörður tryggingar hf. er alhliða vátryggingafélag sem býður þægilegar tryggingalausnir á samkeppnishæfu verði fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki.

Nánar